Fara í innihald

vetnissprengja

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vetnissprengja“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vetnissprengja vetnissprengjan vetnissprengjur vetnissprengjurnar
Þolfall vetnissprengju vetnissprengjuna vetnissprengjur vetnissprengjurnar
Þágufall vetnissprengju vetnissprengjunni vetnissprengjum vetnissprengjunum
Eignarfall vetnissprengju vetnissprengjunnar vetnissprengna/ vetnissprengja vetnissprengnanna/ vetnissprengjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vetnissprengja (kvenkyn)

[1] sprengja
Orðsifjafræði
vetnis- og sprengja
Yfirheiti
[1] kjarnasprengja, bomba

Þýðingar

Tilvísun

Vetnissprengja er grein sem finna má á Wikipediu.