úlfur
Útlit
Sjá einnig: Úlfur |
Íslenska
Nafnorð
úlfur (karlkyn); sterk beyging
- [1] spendýr (rándýr) af hundaættkvísl (fræðiheiti: Canis lupus)
- [2] aukasól, hjásól á eftir sólu (fræðiheiti: parhelion)
- [3] Úlfurinn: stjörnumerki Lupus
- Orðsifjafræði
- indóevrópsk mál
- Framburður
- IPA: [ul.vʏr]
- Andheiti
- [2] gíll
- Yfirheiti
- Undirheiti
- [1] dingó, evrasíu-úlfur, freðamýrarúlfur, heimskautaúlfur, hundur, sléttuúlfur
- [1] ylfingur
- Málshættir
- Orðtök, orðasambönd
- [1] úlfur í sauðargæru
- [2] vera í úlfakreppu
- Afleiddar merkingar
- úlfa-
- úlfakreppa (að vera í úlfakreppu)
- kvöldúlfur (kveldúlfur)
- skarúlfur
- varúlfur/ verúlfur
- sæúlfur
- Dæmi
- [1] „Tófan, sem var enginn úlfur, ekkert ferlíki, heldur aðeins glorsoltin, grensmogin læða, hafði skriðið út frá hvolpum sínum í greninu þar uppi í Urðarhálsinum og farið að leita sér bjargar.“ (Snerpa.is : Á fjörunni, eftir Jón Trausta)
- [2] „Samsvarandi ljósblettur sem fer á eftir sól (austan við hana) heitir úlfur“ (Veður.is : Baugar og hjásólir)
- [2] „Hann þykir ills viti með veður ef ekki fer einnig á eftir sólu, en sú hjásól er enn kölluð úlfur og er þaðan dreginn talshátturinn“ (Vísindavefurinn : Hvað þýðir máltækið "Sjaldan er gíll fyrir góðu nema úlfur á eftir renni"?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Úlfur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „úlfur “
Íðorðabankinn „500720“
Margmiðlunarefni tengt „Canis lupus“ er að finna á Wikimedia Commons.
Margmiðlunarefni tengt „Parhelion“ er að finna á Wikimedia Commons.