Fara í innihald

heimskautaúlfur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „heimskautaúlfur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall heimskautaúlfur heimskautaúlfurinn heimskautaúlfar heimskautaúlfarnir
Þolfall heimskautaúlf heimskautaúlfinn heimskautaúlfa heimskautaúlfana
Þágufall heimskautaúlfi heimskautaúlfinum heimskautaúlfum heimskautaúlfunum
Eignarfall heimskautaúlfs heimskautaúlfsins heimskautaúlfa heimskautaúlfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

heimskautaúlfur (karlkyn); sterk beyging

[1] úlfur (fræðiheiti: Canis lupus arctos)
Orðsifjafræði
heimskauta- og úlfur

Þýðingar

Tilvísun

Heimskautaúlfur er grein sem finna má á Wikipediu.