verúlfur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska



Fallbeyging orðsins „verúlfur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall verúlfur verúlfurinn verúlfar verúlfarnir
Þolfall verúlf verúlfinn verúlfa verúlfana
Þágufall verúlfi verúlfinum verúlfum verúlfunum
Eignarfall verúlfs verúlfsins verúlfa verúlfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

verúlfur (karlkyn); sterk beyging

[1] maður sem breytist í úlf
Orðsifjafræði
ver og úlfur
Framburður
IPA: [vɛr.ul.vʏr]
Samheiti
[1] varúlfur

Þýðingar

Tilvísun

Verúlfur er grein sem finna má á Wikipediu.
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „verúlfur