Fara í innihald

breyta

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „breyta“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall breyta breytan breytur breyturnar
Þolfall breytu breytuna breytur breyturnar
Þágufall breytu breytunni breytum breytunum
Eignarfall breytu breytunnar breyta/ breytna breytanna/ breytnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

breyta (kvenkyn); sterk beyging

[1] stærðfræði/tölvufræði: Breyta er hvaðeina sem getur tekið fleiri en eitt gildi. Breyta er því andstæða fasta, sem tekur aðeins eitt gildi og er því alltaf eins.
Andheiti
[1] fasti
Dæmi
[1] „Í stærðfræðinni stendur breyta oftast fyrir óþekkt gildi, en í algrími er breyta oftast nokkurs konar geymsluhólf fyrir þekkt gildi og reikniniðurstöður.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað er algrím og hvernig nýtist það í tölvufræði?)

Þýðingar

Tilvísun

Breyta er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „breyta


Sagnbeyging orðsinsbreyta
Tíð persóna
Nútíð égbreyti
þúbreytir
hannbreytir
viðbreytum
þiðbreytið
þeirbreyta
Nútíð, miðmynd ég{{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það{{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það{{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það{{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það{{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig{{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig{{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann{{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur{{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur{{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá{{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig{{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð égbreytti
Þátíð
(ópersónulegt)
mig{{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar  breytt
Viðtengingarháttur égbreyti
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig{{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.  breyttu
Allar aðrar sagnbeygingar: breyta/sagnbeyging

Sagnorð

breyta (+þgf.); veik beyging

[1] skipta um
[2] breytast: verða öðruvísi
Dæmi
[1] Þessari síðu var síðast breytt 20:14, 11 desember 2007.

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „breyta