breyta
Útlit
Íslenska
Nafnorð
breyta (kvenkyn); sterk beyging
- [1] stærðfræði/tölvufræði: Breyta er hvaðeina sem getur tekið fleiri en eitt gildi. Breyta er því andstæða fasta, sem tekur aðeins eitt gildi og er því alltaf eins.
- Andheiti
- [1] fasti
- Dæmi
- [1] „Í stærðfræðinni stendur breyta oftast fyrir óþekkt gildi, en í algrími er breyta oftast nokkurs konar geymsluhólf fyrir þekkt gildi og reikniniðurstöður.“ (Vísindavefurinn : Hvað er algrím og hvernig nýtist það í tölvufræði?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Breyta“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „breyta “
Sagnbeyging orðsins „breyta“ | ||||||
Tíð | persóna | |||||
---|---|---|---|---|---|---|
Nútíð | ég | breyti | ||||
þú | breytir | |||||
hann | breytir | |||||
við | breytum | |||||
þið | breytið | |||||
þeir | breyta | |||||
Nútíð, miðmynd | ég | {{{ég-nútíð-miðmynd}}} | ||||
Nútíð | það | {{{ópersónulegt-það-nútíð}}} | ||||
Nútíð, miðmynd | það | {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}} | ||||
Þátíð | það | {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}} | ||||
Viðtengingarháttur | það | {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}} | ||||
Nútíð (ópersónulegt) |
mig | {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}} | ||||
þig | {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}} | |||||
hann | {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}} | |||||
okkur | {{{ópersónulegt-við-nútíð}}} | |||||
ykkur | {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}} | |||||
þá | {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}} | |||||
Nútíð, miðmynd (ópersónulegt) |
mig | {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}} | ||||
Þátíð | ég | breytti | ||||
Þátíð (ópersónulegt) |
mig | {{{Þátíð-ópersónulegt}}} | ||||
Lýsingarháttur þátíðar | breytt | |||||
Viðtengingarháttur | ég | breyti | ||||
Viðtengingarháttur (ópersónulegt) |
mig | {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}} | ||||
Boðháttur et. | breyttu | |||||
Allar aðrar sagnbeygingar: breyta/sagnbeyging |
Sagnorð
breyta (+þgf.); veik beyging
- Dæmi
- [1] Þessari síðu var síðast breytt 20:14, 11 desember 2007.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „breyta “