varúlfur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „varúlfur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall varúlfur varúlfurinn varúlfar varúlfarnir
Þolfall varúlf varúlfinn varúlfa varúlfana
Þágufall varúlfi varúlfinum varúlfum varúlfunum
Eignarfall varúlfs varúlfsins varúlfa varúlfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

varúlfur (karlkyn); sterk beyging

[1] maður sem breytist í úlf
Orðsifjafræði
var og úlfur
Framburður
IPA: [var.ul.vʏr]
Samheiti
[1] verúlfur

Þýðingar

Tilvísun

Varúlfur er grein sem finna má á Wikipediu.