Fara í innihald

var

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: ver, vær

Íslenska


Beygt orð (sagnorð)

var

[1] þátíð 1. og 3. persóna eintala orðsins vera


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá var/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) var varari varastur
(kvenkyn) vör varari vörust
(hvorugkyn) vart varara varast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) varir varari varastir
(kvenkyn) varar varari varastar
(hvorugkyn) vör varari vörust

Lýsingarorð

var

[1] sem veitir athygli

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „var



Fallbeyging orðsins „var“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall var varið vör vörin
Þolfall var varið vör vörin
Þágufall vari varinu vörum vörunum
Eignarfall vars varsins vara varanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

var (hvorugkyn); sterk beyging

[1] öryggi, vartappi
[2] skjól, hlé

Þýðingar

Tilvísun

Var er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „var