athygli
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „athygli“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | athygli | athyglin | —
|
—
| ||
Þolfall | athygli | athyglina | —
|
—
| ||
Þágufall | athygli | athyglinni | —
|
—
| ||
Eignarfall | athygli | athyglinnar | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
athygli (kvenkyn); sterk beyging
- [1] eftirtekt
- Orðtök, orðasambönd
- [1] beina athygli einhvers að einhverju
- [1] hlusta með óskiptri athygli
- [1] vekja athygli á einhverju
- Dæmi
- [1] „Dr. David Dosa læknir við heimilið og aðstoðarprófessor við Brown háskólann vakti fyrst athygli á Óskari með grein sem hann skrifaði um hann í læknaritið New England Journal of Medicine árið 2007.“ (Vísir.is : Kötturinn sem heilsar dauðanum)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Athygli“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „athygli “