Fara í innihald

aukasól

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „aukasól“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall aukasól aukasólin aukasólir aukasólirnar
Þolfall aukasól aukasólina aukasólir aukasólirnar
Þágufall aukasól aukasólinni aukasólum aukasólunum
Eignarfall aukasólar aukasólarinnar aukasólna aukasólnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

aukasól (kvenkyn); sterk beyging

[1] hjásól, gíll
Orðsifjafræði
auka- og sól
Samheiti
[1] hjásól
Undirheiti
[1] úlfur, gíll

Þýðingar

Tilvísun

Aukasól er grein sem finna má á Wikipediu.