þröstur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Þröstur

Íslenska


Fallbeyging orðsins „þröstur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þröstur þrösturinn þrestir þrestirnir
Þolfall þröst þröstinn þresti þrestina
Þágufall þresti þrestinum þröstum þröstunum
Eignarfall þrastar þrastarins þrasta þrastanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þröstur (karlkyn); sterk beyging

[1] almennt fugl af þrastaætt
[2] í fleirtölu: þrastaætt
Undirheiti
farþröstur, hlýraþröstur, mánaþröstur, moldþröstur, skógarþröstur, svartþröstur

Þýðingar

Tilvísun

Þröstur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þröstur
Íðorðabankinn500308