skógarþröstur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Fallbeyging orðsins „skógarþröstur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skógarþröstur skógarþrösturinn skógarþrestir skógarþrestirnir
Þolfall skógarþröst skógarþröstinn skógarþresti skógarþrestina
Þágufall skógarþresti skógarþrestinum skógarþröstum skógarþröstunum
Eignarfall skógarþrastar skógarþrastarins skógarþrasta skógarþrastanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Skógarþröstur

Nafnorð

skógarþröstur (karlkyn)

[1] fugl af þrastaætt (fræðiheiti: Turdus iliacus)

Þýðingar

Tilvísun

Skógarþröstur er grein sem finna má á Wikipediu.
Margmiðlunarefni tengt „Turdus iliacus“ er að finna á Wikimedia Commons.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skógarþröstur

Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „skógarþröstur