hlýraþröstur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hlýraþröstur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hlýraþröstur hlýraþrösturinn hlýraþrestir hlýraþrestirnir
Þolfall hlýraþröst hlýraþröstinn hlýraþresti hlýraþrestina
Þágufall hlýraþresti hlýraþrestinum hlýraþröstum hlýraþröstunum
Eignarfall hlýraþrastar hlýraþrastarins hlýraþrasta hlýraþrastanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hlýraþröstur (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl af þrastaætt (fræðiheiti: Catharus minimus)

Þýðingar

Tilvísun

Hlýraþröstur er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „hlýraþröstur