svartþröstur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „svartþröstur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall svartþröstur svartþrösturinn svartþrestir svartþrestirnir
Þolfall svartþröst svartþröstinn svartþresti svartþrestina
Þágufall svartþresti svartþrestinum svartþröstum svartþröstunum
Eignarfall svartþrastar svartþrastarins svartþrasta svartþrastanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Karlsvartþröstur

Nafnorð

svartþröstur (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl af þrastaætt (fræðiheiti: Turdus merula)
Dæmi
[1] „Þeir fuglar sem eru yfirleitt tíðastir í görðum á Bretlandi eru til dæmis svartþröstur, blámeisa, glókollur, bókfinka og runntítla.“ (Fuglaverndarfélag ÍslandsWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Fuglaverndarfélag Íslands: Garðfuglakönnun 2006– 2007)

Þýðingar

Tilvísun

Svartþröstur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „svartþröstur