mánaþröstur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „mánaþröstur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mánaþröstur mánaþrösturinn mánaþrestir mánaþrestirnir
Þolfall mánaþröst mánaþröstinn mánaþresti mánaþrestina
Þágufall mánaþresti mánaþrestinum mánaþröstum mánaþröstunum
Eignarfall mánaþrastar mánaþrastarins mánaþrasta mánaþrastanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mánaþröstur (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl af þrastaætt (fræðiheiti: Turdus torquatus)

Þýðingar

Tilvísun

Mánaþröstur er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „mánaþröstur