farþröstur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Stökkva á: flakk, leita

ÍslenskaFallbeyging orðsins „farþröstur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall farþröstur farþrösturinn farþrestir farþrestirnir
Þolfall farþröst farþröstinn farþresti farþrestina
Þágufall farþresti farþrestinum farþröstum farþröstunum
Eignarfall farþrastar farþrastarins farþrasta farþrastanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

farþröstur (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl af þrastaætt (fræðiheiti: Turdus migratorius)

Þýðingar

Tilvísun

Farþröstur er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „farþröstur