Fara í innihald

storkuberg

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „storkuberg“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall storkuberg storkubergið
Þolfall storkuberg storkubergið
Þágufall storkubergi storkuberginu
Eignarfall storkubergs storkubergsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Storkuberg (basalt), ljósu rákirnar sýna rennslisátt

Nafnorð

storkuberg (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Storkuberg er bergtegund, sem myndast þegar bergkvika, sem á upptök í möttli jarðar, storknar. Storkuberg skiptist í gosberg, gangberg og djúpberg.
Orðsifjafræði
storku- og berg
Undirheiti
gosberg og gangberg:
basalt
blágrýti
grágrýti
móberg
andesít
líparít (hrafntinna, biksteinn, baggalútur)
djúpberg:
gabbró

Þýðingar

Tilvísun

Storkuberg er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn319840