Fara í innihald

basalt

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „basalt“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall basalt basaltið
Þolfall basalt basaltið
Þágufall basalti basaltinu
Eignarfall basalts basaltsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Basalt

Nafnorð

basalt (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Basalt er basískt storkuberg (gosberg) samansett af plagíóklasi, ólivíni, pýroxeni og seguljárnsteins-steindum. Gjarnan er í því einnig basaltgler. Basalti er skipt í þrjá flokka eftir gerð; blágrýti, grágrýti og móberg. 70% af heildaryfirborði jarðar er talið vera basalt. Við eldgos úr möttli jarðar myndast basalt.
Dæmi
[1] „Yfirborð Mars er að mestu talið vera úr basalti.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Úr hverju er Mars?)

Þýðingar

Tilvísun

Basalt er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn320192