basalt
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „basalt“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | basalt | basaltið | —
|
—
| ||
Þolfall | basalt | basaltið | —
|
—
| ||
Þágufall | basalti | basaltinu | —
|
—
| ||
Eignarfall | basalts | basaltsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
basalt (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Basalt er basískt storkuberg (gosberg) samansett af plagíóklasi, ólivíni, pýroxeni og seguljárnsteins-steindum. Gjarnan er í því einnig basaltgler. Basalti er skipt í þrjá flokka eftir gerð; blágrýti, grágrýti og móberg. 70% af heildaryfirborði jarðar er talið vera basalt. Við eldgos úr möttli jarðar myndast basalt.
- Dæmi
- [1] „Yfirborð Mars er að mestu talið vera úr basalti.“ (Vísindavefurinn : Úr hverju er Mars?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Basalt“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „320192“