blágrýti

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „blágrýti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall blágrýti blágrýtið
Þolfall blágrýti blágrýtið
Þágufall blágrýti blágrýtinu
Eignarfall blágrýtis blágrýtisins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

blágrýti (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Blágrýti er tegund basalts, grátt með bláan blæ. Það er dulkornótt svo kristallar sjást ekki greinilega. Það er algengasta gosberg jarðarinnar.

Þýðingar

Tilvísun

Blágrýti er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn320087

Vísindavefurinn: „Hver er munurinn á grágrýti og blágrýti? >>>