blágrýti
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „blágrýti“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | blágrýti | blágrýtið | —
|
—
| ||
Þolfall | blágrýti | blágrýtið | —
|
—
| ||
Þágufall | blágrýti | blágrýtinu | —
|
—
| ||
Eignarfall | blágrýtis | blágrýtisins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
blágrýti (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Blágrýti er tegund basalts, grátt með bláan blæ. Það er dulkornótt svo kristallar sjást ekki greinilega. Það er algengasta gosberg jarðarinnar.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Blágrýti“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „320087“
Vísindavefurinn: „Hver er munurinn á grágrýti og blágrýti?“ >>>