grágrýti
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „grágrýti“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | grágrýti | grágrýtið | —
|
—
| ||
Þolfall | grágrýti | grágrýtið | —
|
—
| ||
Þágufall | grágrýti | grágrýtinu | —
|
—
| ||
Eignarfall | grágrýtis | grágrýtisins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
grágrýti (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Grágrýti (einnig nefnt grásteinn eða dólerít) er smákornótt basalt. Öll bestu vatnsvinnslusvæði á Íslandi eru í grágrýtis- og móbergsmyndununum þar sem berg er gropið.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Grágrýti“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „319992“
Vísindavefurinn: „Hver er munurinn á grágrýti og blágrýti?“ >>>