berg
Útlit
Sjá einnig: Berg |
Íslenska
Nafnorð
berg (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Berg er í bergfræði náttúrulegt samansafn steinda og/eða steindlíkja, berg er flokkað eftir steinda og efnainnihaldi þess, eftir því hvernig það var myndað og eftir áferð þess.
- Dæmi
- [1] Bergi er skipt í þrjá meginflokka: storkuberg, setberg og myndbreytt berg. Sú vísindagrein sem fæst við rannsóknir á bergi nefnist bergfræði.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Berg“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „berg “