Fara í innihald

berg

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Berg

Íslenska


Fallbeyging orðsins „berg“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall berg bergið berg bergin
Þolfall berg bergið berg bergin
Þágufall bergi berginu bergum bergunum
Eignarfall bergs bergsins berga berganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Jafnvægissteinninn stendur í Garði guðanna í Colorado Springs, Bandaríkjunum.

Nafnorð

berg (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Berg er í bergfræði náttúrulegt samansafn steinda og/eða steindlíkja, berg er flokkað eftir steinda og efnainnihaldi þess, eftir því hvernig það var myndað og eftir áferð þess.
Dæmi
[1] Bergi er skipt í þrjá meginflokka: storkuberg, setberg og myndbreytt berg. Sú vísindagrein sem fæst við rannsóknir á bergi nefnist bergfræði.

Þýðingar

Tilvísun

Berg er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „berg