náttúra

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „náttúra“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall náttúra náttúran náttúrur náttúrurnar
Þolfall náttúru náttúruna náttúrur náttúrurnar
Þágufall náttúru náttúrunni náttúrum náttúrunum
Eignarfall náttúru náttúrunnar náttúrna náttúrnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

náttúra (kvenkyn); veik beyging

[1] heimurinn
[2] eðli
Framburður
IPA: [nauʰtːura]

Þýðingar

Tilvísun

Náttúra er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „náttúra