sprengistjarna

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „sprengistjarna“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sprengistjarna sprengistjarnan sprengistjörnur sprengistjörnurnar
Þolfall sprengistjörnu sprengistjörnuna sprengistjörnur sprengistjörnurnar
Þágufall sprengistjörnu sprengistjörnunni sprengistjörnum sprengistjörnunum
Eignarfall sprengistjörnu sprengistjörnunnar sprengistjarna sprengistjarnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Sprengistjarna (neðst til vinstri í myndinni)

Nafnorð

sprengistjarna (kvenkyn); veik beyging

[1] stjörnufræði: sprengistjarna er sólstjarna sem blossar skyndilega upp og springur.
Orðsifjafræði
sprengi- og stjarna
Yfirheiti
stjarna
Undirheiti
hvít dvergstjarna, svarthol
Dæmi
[1] „Vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni (NASA) segja að þetta sé ein stærsta sprengistjarna sem hafi nokkurn tíma sést.“ (Mbl.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Mbl.is: Bjartasta sprengistjarna sem sést hefur)
[1] „Risastór sprengistjarna, sem er sú bjartasta sem vísindamenn hafa nokkru sinni séð, hefur leitt til þess að vísindamenn velta nú fyrir sér hvort að möguleiki sé á því að slík stjarna eigi eftir að sjást mun nær jörðu á næstunni.“ (Vísir.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísir.is: Stærsta sprengistjarna sem sést hefur)
[1] „Á íslensku er supernova kölluð sprengistjarna og lýsir það heiti ágætlega þessu fyrirbæri.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað er "supernova"?)

Þýðingar

Tilvísun

Sprengistjarna er grein sem finna má á Wikipediu.
Orðabanki íslenskrar málstöðvar „sprengistjarna