sprengistjarna
Útlit
Íslenska
Nafnorð
sprengistjarna (kvenkyn); veik beyging
- [1] stjörnufræði: sprengistjarna er sólstjarna sem blossar skyndilega upp og springur.
- Orðsifjafræði
- Yfirheiti
- Undirheiti
- Dæmi
- [1] „Vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni (NASA) segja að þetta sé ein stærsta sprengistjarna sem hafi nokkurn tíma sést.“ (Mbl.is : Bjartasta sprengistjarna sem sést hefur)
- [1] „Risastór sprengistjarna, sem er sú bjartasta sem vísindamenn hafa nokkru sinni séð, hefur leitt til þess að vísindamenn velta nú fyrir sér hvort að möguleiki sé á því að slík stjarna eigi eftir að sjást mun nær jörðu á næstunni.“ (Vísir.is : Stærsta sprengistjarna sem sést hefur)
- [1] „Á íslensku er supernova kölluð sprengistjarna og lýsir það heiti ágætlega þessu fyrirbæri.“ (Vísindavefurinn : Hvað er "supernova"?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Sprengistjarna“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „458274“