svarthol
Útlit
Íslenska
Nafnorð
svarthol (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] stjörnufræði: Svarthol er í heimsfræði, hugtak haft yfir svæði í tímarúmi sem ekkert sleppur frá, ekki einu sinni ljós.
- [2] fangelsi
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Svarthol“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „svarthol “
Íðorðabankinn „457680“