Fara í innihald

hugtak

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hugtak“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hugtak hugtakið hugtök hugtökin
Þolfall hugtak hugtakið hugtök hugtökin
Þágufall hugtaki hugtakinu hugtökum hugtökunum
Eignarfall hugtaks hugtaksins hugtaka hugtakanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hugtak (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Hugtak er óhlutbundin, almenn hugmynd, sem vísar til helstu sameiginda einstakra tegunda, hluta eða fyrirbæra.
Sjá einnig, samanber
altaka, nafnhyggja, hugsun

Þýðingar

Tilvísun

Hugtak er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hugtak