list
Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar.
Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.
Efnisyfirlit
Íslenska
Nafnorð
list (kvenkyn); sterk beyging
- [1] List er það þegar sköpunargáfunni er gefinn laus taumurinn og myndir, tónverk, styttur eða aðrir hlutir eru búnir til, í þeim megintilgangi að varpa ljósi á fegurð og mikilfengleika heimsins, að tjá tilfinningar eða skilning listamannsins, eða að aðrir fái notið verksins. Orðið list getur einnig átt við um afrakstur slíkrar sköpunar.
- Undirheiti
- [1] bókmenntir, dans, leiklist, málaralist, myndlist, tónlist
- Afleiddar merkingar
- [1] listamaður/ listakona, listaháskóli, listasafn, listasaga, listaskóli, listaverk, listfengi/ listgáfa, listfengur, listfræði, listiðn, listiðnaður, listmálari, listrænn
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„List“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „list “
Orðabanki íslenskrar málstöðvar „list“
Enska
Nafnorð
list
- Tilvísun
„List“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Pólska

[1] list
Nafnorð
list (karlkyn)
- [1] bréf
- Andheiti
- [1] e-mail
- Tilvísun