list

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „list“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall list listin listir listirnar
Þolfall list listina listir listirnar
Þágufall list listinni listum listunum
Eignarfall listar listarinnar lista listanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

list (kvenkyn); sterk beyging

[1] List er það þegar sköpunargáfunni er gefinn laus taumurinn og myndir, tónverk, styttur eða aðrir hlutir eru búnir til, í þeim megintilgangi að varpa ljósi á fegurð og mikilfengleika heimsins, að tjá tilfinningar eða skilning listamannsins, eða að aðrir fái notið verksins. Orðið list getur einnig átt við um afrakstur slíkrar sköpunar.
Undirheiti
[1] bókmenntir, dans, leiklist, málaralist, myndlist, tónlist
Afleiddar merkingar
[1] listamaður/ listakona, listaháskóli, listasafn, listasaga, listaskóli, listaverk, listfengi/ listgáfa, listfengur, listfræði, listiðn, listiðnaður, listmálari, listrænn

Þýðingar

Tilvísun

List er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „list
Orðabanki íslenskrar málstöðvar „list


Enska


Nafnorð

list

[1] listi, skrá
Tilvísun

List er grein sem finna má á Wikipediu.


Pólska


Pólsk fallbeyging orðsins „list“
Eintala (liczba pojedyncza) Fleirtala (liczba mnoga)
Nefnifall (mianownik) list listy
Eignarfall (dopełniacz) listu listów
Þágufall (celownik) listowi listom
Þolfall (biernik) list listy
Tækisfall (wołacz) listem listami
Staðarfall (miejscownik) liście listach
Ávarpsfall (narzędnik) liście listy
[1] list

Nafnorð

list (karlkyn)

[1] bréf
Framburður
IPA: [lʲist]
Afleiddar merkingar
listonosz, listopad, listowy
Tilvísun

List er grein sem finna má á Wikipediu.
Słownik Języka Polskiego „list