Fara í innihald

pólskur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá pólskur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) pólskur pólskari pólskastur
(kvenkyn) pólsk pólskari pólskust
(hvorugkyn) pólskt pólskara pólskast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) pólskir pólskari pólskastir
(kvenkyn) pólskar pólskari pólskastar
(hvorugkyn) pólsk pólskari pólskust

Lýsingarorð

pólskur

[1] sem er í eða frá Póllandi
Orðsifjafræði
Pólland
Sjá einnig, samanber
pólska, Pólverji, Pólland

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „pólskur