Fara í innihald

dans

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „dans“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dans dansinn dansar dansarnir
Þolfall dans dansinn dansa dansana
Þágufall dansi dansinum dönsum dönsunum
Eignarfall dans dansins dansa dansanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
Samkvæmisdansar eru algengir í vestrænum löndum.

Nafnorð

dans (karlkyn); sterk beyging

[1] Dans er samsetning líkamshreyfinga sem er oft ætluð til tjáningar, hvort sem er í tengslum við almenna afþreyingu í félagslegum aðstæðum, í trúarlegum tilgangi, sem sýningaratburður eða við aðrar aðstæður. Oft er tónlist notuð í tengslum við dans og er þá algengt að danshreyfingarnar séu lagaðar að hrynjandi tónlistarinnar.
Sjá einnig, samanber
dansa, dansari, dansleikur, dansmær

Þýðingar

Tilvísun

Dans er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dans