skrá

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „skrá“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skrá skráin skrár skrárnar
Þolfall skrá skrána skrár skrárnar
Þágufall skrá skránni skrám skránum
Eignarfall skrár/ skráar skrárinnar/ skráarinnar skráa skránna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

skrá (kvenkyn), sterk beyging

[1] Listi af gögnum.
[2] Tækni fyrir embætti til að fylgjast með leyfishafa.
[3] í tölvufræði

Þýðingar

Tilvísun

Skrá er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skrá