kunna
Útlit
Íslenska
Sagnbeyging orðsins „kunna“ | ||||||
Tíð | persóna | |||||
---|---|---|---|---|---|---|
Nútíð | ég | kann | ||||
þú | kannt | |||||
hann | kann | |||||
við | kunnum | |||||
þið | kunnið | |||||
þeir | kunna | |||||
Nútíð, miðmynd | ég | {{{ég-nútíð-miðmynd}}} | ||||
Nútíð | það | {{{ópersónulegt-það-nútíð}}} | ||||
Nútíð, miðmynd | það | {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}} | ||||
Þátíð | það | {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}} | ||||
Viðtengingarháttur | það | {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}} | ||||
Nútíð (ópersónulegt) |
mig | {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}} | ||||
þig | {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}} | |||||
hann | {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}} | |||||
okkur | {{{ópersónulegt-við-nútíð}}} | |||||
ykkur | {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}} | |||||
þá | {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}} | |||||
Nútíð, miðmynd (ópersónulegt) |
mig | {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}} | ||||
Þátíð | ég | kunni | ||||
Þátíð (ópersónulegt) |
mig | {{{Þátíð-ópersónulegt}}} | ||||
Lýsingarháttur þátíðar | kunnað | |||||
Viðtengingarháttur | ég | kunni | ||||
Viðtengingarháttur (ópersónulegt) |
mig | {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}} | ||||
Boðháttur et. | - | |||||
Allar aðrar sagnbeygingar: kunna/sagnbeyging |
Sagnorð
kunna; sterk beyging
- Orðtök, orðasambönd
- [1] kunna að (gera eitthvað)
- [1] kunna á eitthvað (t.d. kunna á bíl)
- [1] kunna eitthvað utan að (kunna eitthvað utan bókar)
- [1] kunna skil á einhverju
- [1] kunna við eitthvað (þykja eitthvað)
- [2] kunna einhverju vel/ kunna einhverju illa
- [2] kunna einhverjum þakkir fyrir eitthvað (vera þakklátur)
- [2] kunna sér hóf
- [2] kunna sér ekki læti
- [2] kunna sig vel (vera kurteis)
- Dæmi
- [1] „Kanntu (=kannt þú) brauð að baka? - Já, það kann ég.“ (internettilvitnun)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „kunna “
Sænska
Germynd (aktiv) | Þolmynd (passiv) | |
Nafnháttur (infinitiv) | kunna | — |
Nútíð (presens) | kan | — |
Þátíð (preteritum) | kunde | — |
Sagnbót (supinum) | kunnat | — |
Boðháttur (imperativ) | — | |
Lýsingarháttur nútíðar (presens particip) | kunnande kunnandes | |
Lýsingarháttur þátíðar (perfekt particip) | — |
Sagnorð
kunna
- [1] kunna
- Afleiddar merkingar
- Tilvísun
Svenska Akademiens Ordbok „kunna“
Svenska Akademiens ordlista över svenska språket „kunna“