þykja

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Sagnbeyging orðsinsþykja
Tíð persóna
Nútíð ég þyki
þú þykir
hann þykir
við þykjum
þið þykið
þeir þykja
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mér þykir
þér þykir
honum þykir
okkur þykir
ykkur þykir
þeim þykir
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mér {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég þótti
Þátíð
(ópersónulegt)
mér þótti
Lýsingarháttur þátíðar   þótt
Viðtengingarháttur ég þyki
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mér þyki
Boðháttur et.   -
Allar aðrar sagnbeygingar: þykja/sagnbeyging

Sagnorð

þykja; veik beyging

[1] einhver/eitthvað þykir: vera talinn/talið
[2] (ópersónuleg sögn sem tekur þágufall) einhverjum þykir eitthvað: finnast, sýnast
Dæmi
[1] „Nú hefur komið fram ný aðferð sem þykir lofa afar góðu í nágrannalöndum okkar.“ (Doktor.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Doktor.is: Eru dagar gleraugnanna brátt taldir?)
[2] Mér þykir vænt um þig.

Þýðingar

Sjá einnig, samanber

Icelandic Online Dictionary and Readings „þykja