Fara í innihald

þakklátur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá þakklátur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) þakklátur þakklátari þakklátastur
(kvenkyn) þakklát þakklátari þakklátust
(hvorugkyn) þakklátt þakklátara þakklátast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) þakklátir þakklátari þakklátastir
(kvenkyn) þakklátar þakklátari þakklátastar
(hvorugkyn) þakklát þakklátari þakklátust

Lýsingarorð

þakklátur

[1] fullur af þakklæti
Sjá einnig, samanber
kunna einhverjum þakkir fyrir eitthvað (vera þakklátur)
Dæmi
[1] Hún yrði alveg rosalega þakklát fyrir hjálpina.

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „þakklátur