eldfluga
Útlit
Íslenska
Nafnorð
eldfluga (kvenkyn); veik beyging
- [1] Eldflugur eru ætt skordýra af ættbálki bjallna sem gefur frá sér ljós. Einstaklingar í þessari ætt nota ljósið á kvöldin til að hæna að maka eða til veiða. Það eru fleiri en 2.000 tegundir blysbjallna í tempraða og hitabeltinu. Flestar tegundirnar halda sig við votlendi eða röku skógarlandslagi þar sem lirfur þeirra hafa af nógu að taka.
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] blysbjalla, glætuormur, ljósbjalla, ljósormur
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun