ljósbjalla

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ljósbjalla“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ljósbjalla ljósbjallan ljósbjöllur ljósbjöllurnar
Þolfall ljósbjöllu ljósbjölluna ljósbjöllur ljósbjöllurnar
Þágufall ljósbjöllu ljósbjöllunni ljósbjöllum ljósbjöllunum
Eignarfall ljósbjöllu ljósbjöllunnar ljósbjalla/ ljósbjallna ljósbjallanna/ ljósbjallnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Ljósbjalla

Nafnorð

ljósbjalla (kvenkyn); veik beyging

[1] glóormur, eldfluga (fræðiheiti: Lampyris)
Orðsifjafræði
ljós- og bjalla [2]
Samheiti
[1] blysbjalla, glætuormur, ljósormur

Þýðingar

Tilvísun

Ljósbjalla er grein sem finna má á Wikipediu.
Margmiðlunarefni tengt „Category:Lampyridae“ er að finna á Wikimedia Commons.