ætt
Útlit
Íslenska
Nafnorð
ætt (kvenkyn); sterk beyging
- [1] [[]]
- [2] líffræði: ættbálkur, undirheiti ættkvíslarinnar
- [3] málfræði: hópur tungumála
- Orðtök, orðasambönd
- af góðum ættum
- eiga ættir að rekja til (að vera afkomandi)
- valdamikil ætt
- eitthvað gengur í ættir (erfa eitthvað eftir einhvern)
- eitthvað liggur í ættinni
- vera í ætt við einhvern (að vera skyldur einhverjum)
- Sjá einnig, samanber
- ættadeila, ættaður, ættarfjölskylda, ættarkuml, ættarmeiður, ættarmót, ættarnafn, ættarsaga, ættbálkur, ætterni, ættfaðir, ættgengi, ættgengur, ættgöfgi, ættgöfugur, ættingi, ættjarðarást, ættjarðarljóð, ættjarðarvinur, ættjörð, ættkvísl, ættland, ættleggur, ættleiða, ættleiðing, ættleri, ættliður, ættmenni, ættsmár, ættstofn, ættstór
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Ætt“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ætt “