ættingi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ættingi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ættingi ættinginn ættingjar ættingjarnir
Þolfall ættingja ættingjann ættingja ættingjana
Þágufall ættingja ættingjanum ættingjum ættingjunum
Eignarfall ættingja ættingjans ættingja ættingjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ættingi (karlkyn); veik beyging

[1] skyldmenni
Sjá einnig, samanber
faðir (pabbi), móðir (mamma), afi, amma, systir, bróðir, barn, barnabarn, barnabarnabarn
Dæmi
[1] „Ég missti ættingja þegar ég var ung.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Samtöl um dauðann)

Þýðingar

Tilvísun

Ættingi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ættingi