barnabarnabarn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „barnabarnabarn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall barnabarnabarn barnabarnabarnið barnabarnabörn barnabarnabörnin
Þolfall barnabarnabarn barnabarnabarnið barnabarnabörn barnabarnabörnin
Þágufall barnabarnabarni barnabarnabarninu barnabarnabörnum barnabarnabörnunum
Eignarfall barnabarnabarns barnabarnabarnsins barnabarnabarna barnabarnabarnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

barnabarnabarn (hvorugkyn); sterk beyging

[1] ættingi
Sjá einnig, samanber
barn, barnabarn

Þýðingar

Tilvísun

Barnabarnabarn er grein sem finna má á Wikipediu.