afi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „afi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall afi afinn afar afarnir
Þolfall afa afann afa afana
Þágufall afa afanum öfum öfunum
Eignarfall afa afans afa afanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

afi (karlkyn); veik beyging

[1] ættingi: faðir föðurins (föðurfaðir) eða faðir móðurinnar (móðurfaðir)
Andheiti
[1] amma
Dæmi
[1] Í dag sjötta apríl dó hann elsku afi minn.

Þýðingar

Tilvísun

Afi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „afi