faðir

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „faðir“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall faðir faðirinn feður feðurnir
Þolfall föður föðurinn feður feðurna
Þágufall föður föðurnum feðrum feðrunum
Eignarfall föður föðurins feðra feðranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

faðir (karlkyn); sterk beyging

[1] karlmaður sem hefur getið afkvæmi eða alið það upp.
[2] guð
[3] upphafsmaður, stofnandi
Samheiti
[1] pabbi, pápi
Andheiti
[1] móðir

Þýðingar

Tilvísun

Faðir er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „faðir

Færeyska


Nafnorð

faðir (karlkyn)

  1. faðir