hitabelti

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hitabelti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hitabelti hitabeltið hitabelti hitabeltin
Þolfall hitabelti hitabeltið hitabelti hitabeltin
Þágufall hitabelti hitabeltinu hitabeltum hitabeltunum
Eignarfall hitabeltis hitabeltisins hitabelta hitabeltanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hitabelti (hvorugkyn); sterk beyging

[1] loftslagsbelti jarðar sem samsvarar svæðinu umhverfis miðbaug þar sem ársmeðalhitinn er yfir 20 °C. Heittempraða beltið tekur við af hitabeltinu.
Orðsifjafræði
hita - belti
Samheiti
brunabelti
Sjá einnig, samanber
loftslagsbelti
heittemprað belti
kyrrabelti
temprað belti
kuldabelti

Þýðingar

Tilvísun

Hitabelti er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hitabelti