belti

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „belti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall belti beltið belti beltin
Þolfall belti beltið belti beltin
Þágufall belti beltinu beltum beltunum
Eignarfall beltis beltisins belta beltanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

belti (hvorugkyn); sterk beyging

[1] band sem sett er um mittið, oftast úr leðri eða öðru þykku efni, til að halda buxum, pilsum eða öðrum flíkum uppi en geta líka verið notað til skrauts
Orðsifjafræði
norræna
Sjá einnig, samanber
loftslagsbelti öryggisbelti

Þýðingar

Tilvísun

Belti er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „belti