belti
Útlit
Íslenska
Nafnorð
belti (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] band sem sett er um mittið, oftast úr leðri eða öðru þykku efni, til að halda buxum, pilsum eða öðrum flíkum uppi en geta líka verið notað til skrauts
- Orðsifjafræði
- norræna
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Belti“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „belti “