miðbaugur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
miðbaugur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Miðbaugur er stórbaugur, sem liggur umhverfis reikistjörnu og skiptir henni í tvö jafn stór hvel, norður- og suðurhvel. Miðbaugsplanið er þannig mitt á milli skauta hnattarins og hornrétt á möndulinn.
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] miðjarðarlína
- Andheiti
- [1] póll
- Dæmi
- [1] Breiddargráða miðbaugs er 0°, samkvæmt skilgreiningu. Punktar á miðbaug ferðast hraðar vegna möndulsnúnings en allir aðrir punktar á hnettinum. Oftast er átt við miðbaug jarðar, en ummál jarðar um miðbaug er um 40.070 km.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Miðbaugur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „miðbaugur “