Fara í innihald

norðurhvel

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „norðurhvel“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall norðurhvel norðurhvelið norðurhvel norðurhvelin
Þolfall norðurhvel norðurhvelið norðurhvel norðurhvelin
Þágufall norðurhveli norðurhvelinu norðurhvelum norðurhvelunum
Eignarfall norðurhvels norðurhvelsins norðurhvela norðurhvelanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

norðurhvel (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Norðurhvel er sá helmingur yfirborðs reikistjörnu, sem er norðan miðbaugs.
Andheiti
[1] suðurhvel

Þýðingar

Tilvísun

Norðurhvel er grein sem finna má á Wikipediu.