póll

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „póll“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall póll póllinn pólar pólarnir
Þolfall pól pólinn póla pólana
Þágufall pól pólnum pólum pólunum
Eignarfall póls pólsins póla pólanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

póll (karlkyn); sterk beyging

[1] heimskaut
[2] skaut
Andheiti
[1] miðbaugur
Undirheiti
[1] suðurpóll, norðurpóll
Orðtök, orðasambönd
[1] taka skakkan pól í hæðina

Þýðingar

Tilvísun

Póll er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „póll