Fara í innihald

kuldabelti

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 25. maí 2014.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „kuldabelti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kuldabelti kuldabeltið kuldabelti kuldabeltin
Þolfall kuldabelti kuldabeltið kuldabelti kuldabeltin
Þágufall kuldabelti kuldabeltinu kuldabeltum kuldabeltunum
Eignarfall kuldabeltis kuldabeltisins kuldabelta kuldabeltanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kuldabelti (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Kuldabelti (latína: zona frigida) er veðurfarsbelti á jörðinni sem er næst heimskautunum og með ársmeðalhita undir +10°C. Í stjörnufræði er kuldabelti sá hluti jarðar sem liggur norðan nyrðri heimskautsbaugs eða sunnan hins syðri.
Orðsifjafræði
kulda- og belti
Sjá einnig, samanber
loftslagsbelti
heittemprað belti
hitabelti
kyrrabelti
temprað belti

Þýðingar

Tilvísun

Kuldabelti er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kuldabelti