eldur
Útlit
Sjá einnig: Eldur |
Íslenska
Nafnorð
eldur (karlkyn); sterk beyging
- Orðtök, orðasambönd
- breiðast út eins og eldur í sinu
- einhverjum fellur allur ketill í eld
- glæða eld
- skara eld að sinni köku
- Afleiddar merkingar
- eldhætta, eldiviður, eldhús, eldrauður, eldraun, eldskírn, eldsneyti, eldspýta, eldstó, eldstæði, eldsvoði, eldtraustur, eldtunga
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Eldur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „eldur “
Færeyska
Nafnorð
eldur (karlkyn)
- [1] eldur