Fara í innihald

logi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Logi

Íslenska


Fallbeyging orðsins „logi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall logi loginn logar logarnir
Þolfall loga logann loga logana
Þágufall loga loganum logum logunum
Eignarfall loga logans loga loganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

logi (karlkyn); veik beyging

[1] eldtunga
Samheiti
[1] log
Orðtök, orðasambönd
[1] fara eins og logi yfir akur
Afleiddar merkingar
[1] loga, logandi

Þýðingar

Tilvísun

Logi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „logi