Viðauki:Boðháttur í íslensku

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

<<< Til baka á efnisyfirlit

Boðhættir í eintölu[breyta]

reglulegar sagnir
+ á eftir dæmi
sérhljóð: á, a ðu, ðu, saknaðu
-d sérhljóð og: m, mm, n[1], l dreymdu, veldu
sérhljóð og ð -> d kveddu, greiddu
-t sérhljóð og: s, ss, p, pp, t, tt, k, kk lestu, hlauptu
[1] -tt sérhljóð og: nd stattu, bittu
óreglulegar sagnir
keyptu,...



til baka  |