standa

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Sagnbeyging orðsinsstanda
Tíð persóna
Nútíð ég stend
þú stendur
hann stendur
við stöndum
þið standið
þeir standa
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég stóð
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   staðið
Viðtengingarháttur ég standi
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   stattu
Allar aðrar sagnbeygingar: standa/sagnbeyging

Sagnorð

standa; sterk beyging

[1] vera á fótunum
[2] vera á einhverjum stað
[3] endast, vara
[4] um tíma: vera kyrr
Orðsifjafræði
norræna
Orðtök, orðasambönd
eitthvað stendur til
hafa á réttu að standa
sitja og standa eins og einhver vill
standa að verki (vinna)
standa á blístri
standa á fætur
standa á gati
standa á gægjum
standa á hleri
standa á öndinni
standa eftir
standa einhverjum að baki/ standa einhverjum á sporði
standa einhvern að verki
standa heima
standa í einhverju
standa í skilum
standa í stímabraki með eitthvað/ standa í stríði með eitthvað
standa í þakkarskuld við einhvern
standa kyrr
standa opinn
standa saman
standa sig
standa upp
standa út í loftið
standa við
standa yfir
Dæmi
[1] Þú stóðst ekki.
[2] Húsið stendur hátt í hlíð.
[3]
[4] Tíminn stóð kyrr þegar stjörnurnar tindruðu í augunum þínum.

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „standaFæreyska


Sagnorð

standa

[1] standa