Fara í innihald

standa

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Sagnbeyging orðsinsstanda
Tíð persóna
Nútíð ég stend
þú stendur
hann stendur
við stöndum
þið standið
þeir standa
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég stóð
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   staðið
Viðtengingarháttur ég standi
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   stattu
Allar aðrar sagnbeygingar: standa/sagnbeyging

Sagnorð

standa; sterk beyging

[1] vera á fótunum
[2] vera á einhverjum stað
[3] endast, vara
[4] um tíma: vera kyrr
Orðsifjafræði
norræna
Orðtök, orðasambönd
eitthvað stendur til
hafa á réttu að standa
sitja og standa eins og einhver vill
standa að verki (vinna)
standa á blístri
standa á fætur
standa á gati
standa á gægjum
standa á hleri
standa á öndinni
standa eftir
standa einhverjum að baki/ standa einhverjum á sporði
standa einhvern að verki
standa heima
standa í einhverju
standa í skilum
standa í stímabraki með eitthvað/ standa í stríði með eitthvað
standa í þakkarskuld við einhvern
standa kyrr
standa opinn
standa saman
standa sig
standa upp
standa út í loftið
standa við
standa yfir
Dæmi
[1] Þú stóðst ekki.
[2] Húsið stendur hátt í hlíð.
[3]
[4] Tíminn stóð kyrr þegar stjörnurnar tindruðu í augunum þínum.

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „standa



Færeyska


Sagnorð

standa

[1] standa