fótur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fótur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fótur fóturinn fætur fæturnir
Þolfall fót fótinn fætur fæturana
Þágufall fæti fætinum fótum fótunum
Eignarfall fótar fótarins fóta fótanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fótur (karlkyn); sterk beyging

[1] löpp
[2] fótleggur
Orðsifjafræði
norræna fótr
Framburður
 fótur | flytja niður ›››
Orðtök, orðasambönd
koma einhverju á fót (stofna)
missa fótanna
standa völtum fótum
skríða á fjórum fótum
standa á fætur, fara á fætur
rísa á fætur
fót fyrir fót
hver á fætur öðrum
Sjá einnig, samanber
fóta, fótalag, fótboltavöllur, fótbolti, fótfesta, fótraki, fótskör, fótspor, fótstallur

Þýðingar

Tilvísun

Fótur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fótur


Færeyska


Nafnorð

fótur (karlkyn)

[1] fótur