fótbolti

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fótbolti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fótbolti fótboltinn fótboltar fótboltarnir
Þolfall fótbolta fótboltann fótbolta fótboltana
Þágufall fótbolta fótboltanum fótboltum fótboltunum
Eignarfall fótbolta fótboltans fótbolta fótboltanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fótbolti (karlkyn); veik beyging

[1] bolti, knöttur
[2] boltaíþrótt
Orðsifjafræði
fót- og bolti
Samheiti
[2] knattspyrna
Sjá einnig, samanber
[2] hafnabolti
[2] handbolti
[2] körfubolti
Dæmi
[2] Fótbolti er stundaður víðsvegar um landið.

Þýðingar

Tilvísun

Fótbolti er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fótbolti